fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þetta er dýrasta mögulega byrjunarlið sem hægt er að setja saman í fótboltanum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef setja ætti saman dýrasta knattspyrnulið í heimi í dag ef miðað er við verðmat á leikmönnum yrðu þrír enskir landsliðsmenn í liðinu.

Þeir Bukayo Saka, Jude Bellingham og Reece James eru allir þeir verðmætustu í heimi þegar kemur að þeirra stöðum.

Framlínan væri ansi spennandi en þar væri að finna Erling Haaland og Kylian Mbappe.

Varnarlínan væri ansi öflug og markvörðurinn sem stendur í búrinu er sá verðmætasti og líklega besti í sinni stöðu.

Liðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok