fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Svarar opinberlega eftir ummæli föður leikmannsins – ,,Ég skil hann vel“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. apríl 2023 18:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, hefur svarað föður undrabarnsins Ansu Fati sem hefur verið í fréttunum undanfarnar vikur.

Pabbi Fati baunaði á Xavi í fjölmiðlum og hvetur son sinn til að yfirgefa Barcelona því hann fær ekki reglulegan spilatíma.

Faðir leikmannsins hefur litla trú á að Fati muni fá að spila reglulega undir Xavi sem notar sóknarmanninn sparsamlega.

Xavi segist þó hugsa um hag Fati og bætir við að hann skilji hugarfar föðursins sem vill það besta fyrir sitt barn.

,,Hann er rólegur og einbeittur. Mér þykir vænt um hann, en ekki hans föður eða teymi. Ég hef upplifað svipaða stöðu og hann finnur til með syni sínum og ég skil hann vel.“

,,Ég hef fulla trú á Ansu. Ég hef rætt við hann margoft sem og aðra leikmenn, ég er sá helsti sem vill að hann nái árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar