fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Athyglisverðar niðurstöður – Þetta eiga langflestir leikmenn Bestu deildarinnar sameiginlegt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 16:00

Frá leik í Bestu deild karla. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrar skemmtilegar spurningar voru lagðar fyrir leikmenn í Bestu deild karla og voru svörin birt á kynningarfundi deildarinnar fyrr í dag.

Deildin hefst 10. apríl og er eftirvæntingin mikil.

Í niðurstöðunum er ýmislegt áhugavert. Þar kemur til að mynda fram að langflestir leikmenn spila í skóm frá Nike og virðast flestir trúa því að Valur haldi oftast hreinu.

Hér að neðan má sjá spurningar og svör.

Hvaða völl er skemmtilegast að heimsækja
Kaplakriki 21%
Framvöllur 20%
Kópavogsvöllur 15,7%

Í hvaða skóm spilar þú?
Nike 82%
Adidas 17%
Annað 1%

Hvaða lið mun koma mest á óvart?
ÍBV 34%
Fram 18%
FH 15%

Hvaða lið mun halda oftast hreinu?
Valur 71%
Breiðablik 22%
KR 7%

Hvaða leikmaður verður markahæstur
Patrik Johannesen (Breiðablik) 20%
Kristján Flóki Finnbogason (KR) 12%
Guðmundur Magnússon (Fram) 12%

Hvaða leikmaður verður sendur fyrst í agabann
Alex Freyr Elísson (Breiðablik) 19%
Adam Ægir Pálsson (Valur) 10%
Damir Muminovic (Breiðablik) 8,5%

Hvaða leikmaður verður kosinnbestur
Jason Daði Svanþórsson 14%
Aron Jóhannsson 11%
Patrik Johannesen / Höskuldur Gunnlaugsson 9%

Hvaða leikmaður fær flest spjöld í Bestu?
Haukur Páll Sigurðsson 18%
Damir Muminovic 11%
Elfar Freyr Helgason/Pablo Punyed 5,5%

Hvaða leikmaður verður stigahæstur í Fantasy?
Jason Daði Svanþórsson 19%
Aron Jóhannsson 10%
Adam Ægir Pálsson/ Höskuldur Gunnlaugsson 9%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Í gær

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans
433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“