fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Antonio Conte hættur hjá Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 21:29

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte er hættur með lið Tottenham en þetta kemur fram í fréttum kvöldsins.

Conte hefur verið orðaður við brottför undanfarna daga en hann hefur starfað hjá félaginu undanfarin tvö ár.

Samkvæmt Tottenham þá var um sameiginlega ákvörðun að ræða og var hann því tæknilega séð ekki rekinn.

Conte er 53 ára gamall en hann er ekki þekktur fyrir að endast í meira en tvö til þrjú ár hjá einu félagi.

Búist er við að Julian Nagelsmann taki við af Conte en hann var áður stjóri Bayern Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands