fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Tafir á flugi landsliðsins til Bosníu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Bosníu:

Tafir urðu á flugi íslenska landsliðsins til Bosníu en liðið hafði æft í Munchen í Þýskalandi síðustu daga. Tafirnar urðu þegar vélin var sett í aukna öryggisathugun í Munchen.

Íslenska liðið er nú komið til Bosníu en liðið kaus að gista í Sarajevó en leikurinn fer fram í Zenica á morgun.

Um klukkutíma akstur er þar á milli en Arnar Þór Viðarsson þjálfari liðsins og Aron Einar Gunnarsson fyrirliði sitja fyrir svörum á vellinum í Zenica í kvöld.

Aron Einar er í leikbanni á morgun en ferðast með liðinu til Bosníu, Aron getur svo spilað gegn Liechtenstein á sunnudag.

Leikurinn á morgun fer fram klukkan 19:45 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Viaplay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur