fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Özil leggur knattspyrnuskóna á hilluna

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 11:32

Özil lék með þýska landsliðinu um árabil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski miðjumaðurinn Mesut Özil hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Frá þessu greinir leikmaðurinn í yfirlýsingu.

Özil hefur átt flottan feril, bæði með félagsliðum og landsliðum og er einna þekktastur fyrir tíma sinn hjá Real Madrid sem og Arsenal.

Hann lauk ferli sínum hjá tyrkneska félaginu Istanbul Basaksehir.

„Þetta hefur verið magnað ferðalag,” skrifar Özil meðal annars í yfirlýsingu sinni þar sem hann þakkar einnig öllum þeim liðum sem hann hefur spilað með.

Þrálát meiðsli, sem Özil hefur verið að glíma við undanfarin ár, hafa mikið að segja í ákvörðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur