fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Strákarnir æfa á glæsilegu æfingasvæði Bayern Munchen í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Munchen

Íslenska karlalandsliðið er komið saman til æfinga í Munchen, þar sem það undirbýr sig fyrir komandi leik gegn Bosníu og Hersegóvínu á fimmtudag.

Leikurinn fer fram í Zenica í Bosníu en ákveðið var að undirbúningur Strákanna okkar færi fram í Munchen.

Í gær æfði íslenska liðið á heimavelli þýska D-deildarliðsins SpVgg Unterhaching en æfing dagsins í dag fer fram á æfingasvæði stórliðsins Bayern Munchen.

Þar er, líkt og gefur að skilja, allt til alls.

Á morgun ferðast liðið svo til Bosníu en mun áður taka lokaæfingu fyrir leik hér í Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Í gær

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah