fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sagður í miklu uppnámi eftir að horft var fram hjá honum – Íhugar nú framtíð sína í landsliðinu

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 11:26

Griezmann fagnar marki með liðsfélögum sínum á HM í Katar / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski atvinnumaðurinn Antoine Griezmann er nú sagður íhuga framtíð landsliðsferil sinn vandlega eftir að Didier Deschamps landsliðsþjálfari franska landsliðsins ákvað að Kylian Mbappé yrði fyrirliði liðsins fram yfir hann.

Frakkar eru að hefja veferð sína í undankeppni EM 2024 en miðillinn Le’Figaro segir Griezmann vera í miklu uppnámi eftir ákvörðun Dider Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands um að gera Mbappé að fyrirliða liðsins.

Griezmann, sem á að baki 117 landsleiki fyrir franska landsliðið og hefur skorað í þeim leikjum 42 mörk, er sagður vera í það miklu uppnámi að hann íhugi nú framtíð sína í landsliðinu.

Leikmaðurinn var hluti af franska landsliðinu sem komst alla leið í úrslitaleik HM í Katar undir lok síðasta árs og á meðan á mótinu stóð sagðist hann reiðubúinn að gefa allt fyrir franska landsliðið og þjálfara liðsins Deschamps.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona