fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Ítalía: Mjög óvænt tap Inter Milan

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. mars 2023 21:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spezia 2 – 1 Inter
0-0 Lautaro Martinez
1-0 Daniel Maldini
1-1 Romelu Lukaku(víti)
2-1 Mbala Nzola(víti)

Inter Milan tapaði mjög óvænt í Serie A í kvöld er liðið spilaði við Spezia á útivelli.

Inter gat komist yfir snemma leiks er Lautaro Martinez steig á vítapunktinn en spyrna hans var varin.

Spezia komst yfir snemma í síðari hálfleik með marki frá Daniel Maldini en Romelu Lukaku jafnaði úr vítaspyrnu.

Mbala Nzola sá svo um að tryggja heimaliðinu óvæntan sigur er hann skoraði sjálfur úr vítaspyrnu er þrjár mínútur voru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans