fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Kennari sýnir fram á hreint magnaða aðferð til að fá þögn í bekkinn

433
Þriðjudaginn 7. mars 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kennari nokkur í Argentínu birti athyglisvert myndband þar sem hún sýndi fram á bestu leiðina til að fá þögn í skólastofu í Argentínu.

Mikill kliður var í stofunni svo kennarinn greip til sinna ráða.

Getty Images

Hún sagði: „Sá sem heldur áfram að tala kýs Mbappe framyfir Messi.“

Þetta virkaði og bekkurinn steinþagði.

Messi er í guðatölu í Argentínu og líta öll börn upp til hans.

Krakkarnir í Argentínu velja ekki Mbappe fram yfir Messi. Getty

Kappinn varð heimsmeistari með landi sínu á HM í Katar fyrir áramót og er álitinn einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu