fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Klopp efaðist aldrei – „Hann er náttúruundur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez hefur staðið sig vel fyrir Liverpool undanfarið eftir að hafa farið hægt af stað á tímabilinu. Jurgen Klopp hefur alltaf haft trú á honum.

Úrúgvæinn gekk í raðir Liverpool í sumar frá Benfica. Kaupverðið gæti farið upp í allt að 100 milljónir evra.

„Það efaðist enginn um hvaða áhrif Darwin Nunez gæti haft þegar hann væri búinn að aðlagast,“ segir Klopp.

Nunez hefur nú skorað 14 mörk í 31 leik í öllum keppnum með Liverpool á leiktíðinni.

„Hann er sannkallað náttúruundur.“

Nunez skoraði tvö mörk fyrir Liverpool í ótrúlegum 7-0 sigri á Manchester United um helgina.

Liðið er að vakna til lífsins og er komið í hörkubaráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“