fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Manchester United með Abraham á blaði fyrir sumarið – Ein hindrun gæti staðið í vegi þeirra

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. mars 2023 15:00

Tammy Abraham / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru miklar líkur á að Manchester United kaupi sér nýjan framherja í sumar. Félagið hefur til að mynda mikinn áhuga á Tammy Abraham hjá AS Roma.

Erik ten Hag ætlar sér að fá inn framherja í sumar. Wout Weghorst kom á láni frá Burnley í janúar og er engin framtíðarlausn, þó svo að hann gangi endanlega í raðir United í sumar.

Abraham hefur skorað 34 mörk í 28 leikjum fyrir Roma síðan hann kom til félagsins frá Chelsea sumarið 2021. Á síðustu leiktíð hjálpaði hann liðinu að vinna Sambandsdeildina.

Klásúla er á milli Roma og Chelsea um að síðarnefnda félagið megi kaupa Abraham aftur á 67 milljónir punda og hafi þar af leiðandi forkaupsrétt á honum. Það er þó ekki þar með sagt að Graham Potter, eða sá sem verður við stjórnvölinn hjá Chelsea í sumar, hafi áhuga á að kaupa framherjann.

Njósnarar United hafa fylgst með Abraham í vetur og er útlit fyrir að hann sé á blaði hjá félaginu fyrir sumarið.

Draumur United er að fá Harry Kane og þá er Victor Osimhen einnig á óskalistanum. Ljóst er að Abraham yrði ódýrari kostur en þessir tveir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“