fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Manchester United með Abraham á blaði fyrir sumarið – Ein hindrun gæti staðið í vegi þeirra

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. mars 2023 15:00

Tammy Abraham / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru miklar líkur á að Manchester United kaupi sér nýjan framherja í sumar. Félagið hefur til að mynda mikinn áhuga á Tammy Abraham hjá AS Roma.

Erik ten Hag ætlar sér að fá inn framherja í sumar. Wout Weghorst kom á láni frá Burnley í janúar og er engin framtíðarlausn, þó svo að hann gangi endanlega í raðir United í sumar.

Abraham hefur skorað 34 mörk í 28 leikjum fyrir Roma síðan hann kom til félagsins frá Chelsea sumarið 2021. Á síðustu leiktíð hjálpaði hann liðinu að vinna Sambandsdeildina.

Klásúla er á milli Roma og Chelsea um að síðarnefnda félagið megi kaupa Abraham aftur á 67 milljónir punda og hafi þar af leiðandi forkaupsrétt á honum. Það er þó ekki þar með sagt að Graham Potter, eða sá sem verður við stjórnvölinn hjá Chelsea í sumar, hafi áhuga á að kaupa framherjann.

Njósnarar United hafa fylgst með Abraham í vetur og er útlit fyrir að hann sé á blaði hjá félaginu fyrir sumarið.

Draumur United er að fá Harry Kane og þá er Victor Osimhen einnig á óskalistanum. Ljóst er að Abraham yrði ódýrari kostur en þessir tveir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar