fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Skildu eftir óhugnanleg skilaboð til Messi eftir að þeir skutu á búð þeirra

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 16:00

Lionel Messi og fjölskylda. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skothríð var á matvöruverslun í eigu fjölskyldu Antonelu Roccuzzo, eiginkonu Lionel Messi í Argentínu. Átti hún sér stað í nótt og áttu tveir menn í hlut. Þeir skildu eftir miða með óhugnanlegum skilaboðum til Messi.

Það var lokað þegar atvikið átti sér stað. Tveir menn á móturhjóli mættu og annar þeirra fór að skjóta á lokaða búðina.

Þeir skildu svo eftir skilaboð þar sem stóð: Messi. Við erum að bíða eftir þér. Javkin mun ekki passa upp á þig.

Pablo Javkin er borgarstjóri Rosario, heimaborgar Messi.

Talið er að mennirnir gætu ætlað sér að fjárkúga Argentínumanninn.

Messi er á mála hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi