fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gæti náð að spila fyrir Chelsea allt að 42 ára gamall – ,,Hann er eldri en ég“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 21:29

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva getur spilað í miðverði hjá Chelsea þar til hann verður allt að 42 ára gamall.

Þetta segir Georgio Chiellini, goðsögn Juventus, sem hefur kvatt Evrópu og spilar í dag´i Bandaríkjunum.

Silva er að gera magnaða hluti á Englandi 38 ára gamall en hann er einn mikilvægasti leikmaður Chelsea þrátt fyrir aldurinn.

,,Thiago er ótrúlegur, hann er ótrúlegur. Já þú getur spilað vel en að spila svona vel í hæsta gæðaflokki kom mér á óvart,“ sagði Chiellinni.

,,Það er ekki því hann er ekki nógu góður heldur hann er eldri en ég og það er erfitt að spila hvern einasta leik.“

,,Það er mikilvægt að hann sleppi við meiðsli, ég sleit krossband 35 ára og það breytti líkamanum algjörlega.“

,,Það var erfitt að spila eins vel í hæsta gæðaflokki eftir það en ef hann er heppinn gæti hann spilað þarna til 41 eða 42 ára.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona