fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ekki rétti maðurinn til að taka við – Talar enga ensku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane er ekki rétti maðurinn fyrir Chelsea segir fyrrum samherji hans í franska landsliðinu, Emmanuel Petit.

Petit og Zidane léku saman í franska landsliðinu en sá síðarnefndi er orðaður við Chelsea og gæti tekið við af Graham Potter.

Petit bendir á að Zidane tali enga ensku og væri í vandræðum með að ná til leikmanna liðsins.

,,Zinedine Zidane talar ekki ensku svo hann er ekki góð lausn fyrir Chelsea ef þeir reka Potter, með fullri virðingu,“ sagði Petit.

,,Potter hefur verið þarna síðan í september, ætliði í alvöru að reka hann? Þeir ættu að halda honum því það er enn möguleiki að vinna Meistaradeildina.“

,,Ef þeir reka Potter þá þarf sá sem kemur inn að aðlagast strax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“