fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Myndavélarnar gómuðu Ronaldo þegar United vann fyrsta bikar tímabilsins – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 08:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann í gær sigur í enska deildarbikarnum þegar liðið hafði betur gegn Newcastle í úrslitum deildarbikarsins.

Cristiano Ronaldo hóf tímabilið með United en ákvað í nóvember að gera allt vitlaust hjá félaginu og var samningi hans rift.

Ronaldo skellti sér því til Sádí Arabíu og samdi við Al Nassr sem gerði hinn 38 ára gamla Ronaldo að launahæsta íþróttamanni í heimi.

Á meðan United var að lyfta bikar var Ronaldo mættur í höllina í Sádí að fylgjast með bardaga Tomy Fury og Jake Paul. Með í för var hans elsti sonu.

Myndband af þeim feðgum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona