fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Fær Ronaldo tvo fyrrum samherja í sitt lið?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marca á Spáni greinir nú frá því að Al-Nassr í Sádí Arabíu sé að horfa til stjarna sem eiga að styðja við Cristiano Ronaldo.

Ronaldo er aðalmaðurinn hjá Al-Nassr og skoraði þrennu í fyrri hálfleik í gær í öruggum útisigri í deild.

Samkvæmt Marca eru tveir fyrrum liðsfélagar Ronaldo á óskalista Al-Nassr en þeir eru báðir komnir á aldur.

Sergio Ramos er einn af þeim og spilar með Paris Saint-Germain og hinn er Luka Modric, leikmaður Real Madrid.

Ronaldo spilaði lengi með báðum leikmönnunum hjá Real áður en hann gekk í raðir Juventus og svo Manchester United.

Báðir leikmennirnir verða samningslausir í sumar og virðist möguleikinn svo sannarlega vera til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Í gær

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Í gær

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“