fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stjörnuleikmaður Arsenal nálægt því að skrifa undir nýjan samning – Verði launahæsti leikmaður félagsins

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Buka­yo Saka, stjörnu­leik­maður Arsenal er ná­lægt því að skrifa undir nýjan samning við fé­lagið. Það er Daily Mail sem greinir frá vendingunum nú í kvöld.

Sam­kvæmt heimildum miðilsins hefur Saka tjáð for­ráða­mönnum Arsenal að hann vilji vera á­fram hjá fé­laginu. Nýr samningur milli hans og fé­lagsins muni færa saka um 10 milljónir punda á árs grund­velli.

Daily Mail segir góðan gang hafa verið í við­ræðum milli leik­mannsins og fé­lagsins undan­farnar vikur, stórir þröskuldar hafi verið yfir­stignir.

Samningurinn muni færa Saka um og yfir 200 þúsund pund í viku­laun og myndi samningurinn, með bónusum, gera hann að launa­hæsta leik­manni Arsenal.

Þessi 21 árs gamli leik­maður er orðinn fasta- og lykil­maður í liði Arsenal. Hann er upp­alinn hjá fé­laginu, hefur farið á kostum undan­farið ár og á eitt ár eftir af nú­verandi samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona