fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Manchester United til í að virkja ákvæðið – Verðið þykir alls ekki hátt

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er til í að virkja ákvæði í samningi Kim Min-Jae hjá Napoli og fá hann til sín í sumar.

Kim hefur verið frábær í stórkostlegu liði Napoli á þessari leiktíð. Liðið er með 15 stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar og hefur aðeins fengið á sig 15 mörk á allir leiktíðinni heima fyrir.

Hinn 26 ára gamli Kim kom aðeins til Napoli í sumar frá Fenerbahce en gæti strax farið.

Hann er með klásúlu í samningi sínum upp á 48 milljónir evra.

Samkvæmt Corriere dello Sport er United til í að virkja þessa klásúlu í sumar.

Napoli vill fá leikmanninn til að skrifa undir nýjan samning þar sem klásúlan hljóðar upp á hærri upphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum