fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Liverpool horfir til hetju gærdagsins – Chelsea nagar sig í handarbökin

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 12:00

Gvardiol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hinum virta félagaskiptasérfræðingi Fabrizio Romano hefur Liverpool áhuga á miðverðinum Josko Gvardiol og gæti reynt að fá hann í sumar.

Króatinn er að eiga frábæra leiktíð með RB Leipzig í Þýskalandi og ljóst að hann mun fara í stærra félag og stærri deild fyrr eða síðar.

Gvardiol var nálægt því að ganga í raðir Chelsea síðasta sumar en að lokum gengu skiptin ekki eftir.

Chelsea getur heldur betur séð mikið eftir því í dag. Frábært tímabil með Leipzig, sem og Heimsmeistaramót með króatíska landsliðinu fyrir áramót, hefur hækkað verðmiðann á Gvardiol mikið.

Gvardiol skoraði fyrir Leipzig í 1-1 jafntefli gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi.

Liverpool hefur verið í vandræðum á þessari leiktíð og leitar að styrkingu fyrir þá næstu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar