fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Henry hótaði að yfirgefa settið í beinni eftir þessa spurningu – Sjáðu þegar Carragher ýtti á hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry var allt annað en hrifinn af spurningu sem hann fékk í setti CBS Sports í gær.

Henry fjallar um Meistaradeild Evrópu á stöðinni ásamt þeim Micah Richards og Jamie Carragher. Kate Abdo stýrir umfjölluninni.

Eins og flestir vita er Henry goðsögn hjá Arsenal. „Hefðir þú getað spilað fyrir Spurs?“ spurði Abdo hann í gær.

„Ég geng út. Hvað í fjandanum?“ sagði Henry eftir þessa spurningu um erkifjendur Arsenal.

„Ég hefði getað farið til andstæðings Arsenal í úrvalsdeildinni en ég hafnaði því,“ bætti hann þó við.

Carragher varð þá forvitinn. „Reyndi Spurs að fá þig?“ Henry neitaði.

„Hvaða félag var það? Manchester United?“ spurði Carragher en fékk ekkert svar frá Frakkanum.

Henry skoraði  226 mörk í 369 leikjum fyrir Arsenal áður en hann hélt til Barcelona 2007.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan en Henry fær spurninguna eftir um 9 mínútur af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera