fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Framtí Toni Kroos í lausu lofti en hann er rólegur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos miðjumaður Real Madrid hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína en samningur hans við þýska liðið er á enda í sumar.

„Ég er að hugsa um hvað ég geri á næsta tímabili,“ segir Kroos.

Kroos er 33 ára gamall og hefur átt afar farsælan feril í Madríd en áður var hann leikmaður FC Bayern.

„Ég er í samtali við klúbbinn, reynsla mín segir mér að það sé best að ræða ekki þessa hluti út á við.“

„Það er margt sem spilar inn í, það er ekki langt í ákvörðun. Núna er ekki nein ákvörðun, við erum róleg því báðir aðilar gera ekki neina vitleysu. Ég er mjög rólegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það