fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Laumaði miða með símanúmeri sínu til stjörnunnar – Hvað gerist næst?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedri miðjumaður Barcelona er einn efnilegasti knattspyrnumaður í heimi en hann hitti aðdáendur sína á dögunum.

Ung kona skellti sér að Pedri með miða sem flestir telja að hafi verið með símanúmeri hennar.

Pedri tók við miðanum og stakk honum beint í vasa sinn, ekki fylgir sögunni hvort hann hafi haft samband við konuna.

„Ég væri til í áritun frá Pedri en það er til fólk sem vill vera framtíðar maki hans,“ skrifar einn netverji.

„Minn maður Pedri í stuði innan og utan vallar,“ segir annar og margir hafa gaman af.

Pedri er tvítugur og hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu sína innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Í gær

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Í gær

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma