Erling Haaland bauð upp á svakalegt klúður í gær er lið Manchester City mætti Nottingham Forest.
Man City missteig sig í titilbaráttunni og er aftur komið í annað sætið eftir jafntefli við Forest. Leiknum lauk, 1-1.
Haaland gat svo sannarlega haft áhrif á jafnteflið en hann klikkaði á tveimur dauðafærum með stuttu millibili.
Klúðrið má sjá hér.
Haaland Miss vs Nottingham Forest 😳😱
pic.twitter.com/1JUwKILYGt— Mufc🔴 (@UTDKenny_) February 18, 2023