fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Orðinn þreyttur á að vera númer tvö – ,,Langar ekki að gera þetta lengur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 19:25

Idris Elba og Thierry Henry

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, goðsögn Arsenal, er orðinn þreyttur á að vera númer tvö og ætlar sér að taka við liði á árinu.

Henry hefur verið aðalþjálfari hjá Montreal og Monaco en er þekktastur fyrir tíma sinn sem aðstoðarmaður Roberto Martinez í belgíska landsliðinu.

Henry er nú kominn með nóg af því að aðstoða og ræddi um þann möguleika að taka við bandaríska landsliðinu sem er án þjálfara.

,,Myndi ég bjóða mig fram í starfið? Fyrst og fremst þá er erfitt að tala um það,“ sagði Henry.

,,Roberto Martinez er nýr stjóri Portúgals og ég fer ekki með honum þangað. Að vera númer tvö er ekki eitthvað sem mig langar að gera lengur.“

,,Öll mín virðing til hans, hann gaf mér tækifæri þegar enginn annar gerði það. Ég væri til í að taka við liði á nýjan leik.“

,,Þekki ég amerísku leikmennina? Já ég þekki þá. Þekki ég deildinam? Já ég þekki deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta