fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum vonarstjarna Arsenal óvænt orðuð við AC Milan – Verið frábær á tímabilinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 11:11

Balogun skorar í Evrópudeildinni með Arsenal. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun, leikmaður Arsenal, er óvænt á óskalista ítalska stórliðsins AC Milan.

Frá þessu greinir the Daily Mail en Balogun hefur spilað með Reims í vetur í láni frá Arsenal og staðið sig vel.

Samkvæmt Mail mun Milan reyna að klófesta Balogun endanlega í sumar en hann virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Emirates.

Balogun er a ðeins 21 árs gamall en hann vakti fyrst athygli Milan þegar hann var í unglingaliði enska liðsins.

Balogun er fæddur í Bandaríkjunum en á að baki leiki fyrir yngri lið Englands og hefur skorað 15 mörk í 23 leikjum fyrir Reims í efstu deild Frakklands á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum