fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ætlar ekki að grátbiðja hann um að vera áfram – Orðaður við stærstu lið Englands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 14:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers, stjóri Leicester, ætlar ekki að grátbiðja miðjumanninn James Maddison um að vera áfram hjá félaginu.

Maddison er einn allra miklvægasti leikmaður Leicester en hann verður samningslaus á næsta ári.

Stærri lið eru talin vera að horfa til enska landsliðsmannsins og er góður möguleiki á að hann færi sig um set í sumar.

,,Þetta eru viðræður sem hafa verið í gangi í dágóðan tíma. Fyrir mér snýst þetta um að sjá til þess að James sé að spila eins vel og hann getur. Hann er alltaf til taks og er í standi,“ sagði Rodgers.

,,Þaðð væri frábært ef hann framlengir, hann er toppleikmaður í þessari deild og hefur margsannað það. Þú getur séð hvernig hann hefur bætt sig.“

,,Ég ætla hins vegar ekki að grátbiðja leikmann um að vera hér áfram. Þeir fá frábæran stuðning hér og skilja hvernig félagið virkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“