fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Staðfestir að hann sé ekki næstur til að taka við – Fréttirnar komu á óvart til að byrja með

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 21:00

Gattuso upp á sitt besta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Redknapp hefur staðfest það að hann sé ekki að taka við liði Leeds í ensku úrvalsdeildinni.

Redknapp staðfesti fréttirnar í samtali við TalkSport en hann var óvænt orðaður við starfið fyrir helgi.

Redknapp er fyrrum stjóri Tottenham en hann er 75 ára gamall og hefur ekki þjálfað í sex ár.

Redknapp var síðast hjá Birmingham í næst efstu deild árið 2017 en hefur síðan þá komið fyrir sem sparkspekingur.

Ljóst er að Redknapp verður ekki næsti stjóri Leeds sem ákvað að reka Jesse Marsch á dögunum eftir slæmt gengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt