fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Svona er staðan á Englandi eftir að United losaði sig við Cristiano Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 13:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gengi Manchester United eftir að Cristiano Ronaldo fór hefur batnað til muna, ekkert lið á Englandi hefur sótt fleiri stig frá því að Ronaldo spilaði síðast fyrir United.

United rifti samningi Ronaldo eftir frægt viðtal hans við Piers Morgan þar sem hann gagnrýndi félagið harkalega.

United hefur sótt 23 stig í tíu leikjum en Brentford kemur þar á eftir en liðið hefur spilað tveimur leikjum minna.

Á sama tíma hefur Manchester City sótt sér 16 stig og Arsenal 17 stig. United situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“