fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Kostulegt svar Rúriks uppskar mikil hlátrasköll – „Ég fór bara til Miami high on life“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 19:50

Mynd/Instagram @rurikgislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í upphitun fyrir kvöldið í Meistaradeild Evrópu á Viaplay barst talið að leikmönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar eftir Heimsmeistaramótið í Katar.

Mótið var spilað á miðju tímabili og fengu leikmenn lítið frí, ólíkt því þegar Ísland fór til að mynda á HM 2018.

„Hvernig var fyrir ykkur að koma heim af HM? Var einhver þynnka eða var þetta bara næsta æfing?“ spurði þáttastjórnandinn Vilhjálmur Freyr Hallsson þá Kára Árnason og Rúrik Gíslason.

„Þá var þetta aðeins öðruvísi. Þá ferðu úr smá fríi á HM og færð smá frí eftir það,“ svaraði Kári.

Rúrik skóf ekki af því með sínu svari.

„Ég fór bara til Miami high on life, aldrei verið betri,“ sagði hann og uppskar mikinn hlátur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“