fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Kjartan Kári og erlendur kantmaður hjá liði í Seriu A á leið í FH

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Kári Halldórsson leikmaður Haugesund Í Noregi er mættur heim og er að ganga í raðir FH á láni.

Þetta herma heimildir 433.is en Kjartan Kári fór frá Gróttu í vetur og samdi við Haugesund en var ekki í plönum félagsins fyrir þessa leiktíð.

Kjartan raðaði inn mörkum fyrir Gróttu á síðustu leiktíð og var eftirsóttur biti hér heima áður en hann fór út.

Kjartan er 19 ára gamall kantmaður sem ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.

Að auki er FH að fá erlendan kantmann á láni samkvæmt öruggum heimildum 433.is en búist er við að félagið staðfesti komu beggja leikmanna í dag. Kantmaðurinn er samkvæmt heimildum samningsbundinn félagi í Seriu A á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“