fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Jói Berg í byrjunarliði í jafntefli gegn Watford

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 22:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem tók á móti Watford í ensku B-deildinni í kvöld.

Burnley var í afar góðum málum fyrir leik, langefst á toppi deildarinnar.

Joao Pedro kom gestunum hins vegar yfir eftir rúman hálftíma leik. Watford leiddi í hálfleik.

Michael Obafemi tryggði Burnley hins vegar stig í uppbótartíma leiksins. Lokatölur 1-1.

Jóhann Berg spilaði um 70 mínútur.

Burnley er á toppi deildarinnar með 69 stig, 8 stigum á undan Sheffield United sem er í öðru sæti og 18 á undir Middlesbrough sem er í því þriðja. Það er því óhætt að segja að Íslendingaliðið sé svo gott sem komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina.

Watford er í sjötta sæti, umspilssæti, með 47 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun