fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Chelsea reynir að losa sig við Aubameyang til Bandaríkjanna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea reynir þessa dagana að losa sig við Pierre-Emerick Aubameyang til Bandaríkjanna. Samkvæmt fréttum er félagið í viðræðum við Los Angeles FC.

Aubameyang er ekki í náðinni hjá Graham Potter stjóra Chelsea. Aubameyang var keyptur til Chelsea síðasta haust frá Barcelona.

Thomas Tuchel vildi þá ólmur frá framherjann frá Gabon, nokkrum dögum eftir kaupin var Tuchel rekinn.

Potter hefur ekki haft mikið álit á Aubameyang og henti honum meðal annars út úr Meistaradeildarhópi Chelsea fyrir helgi.

LA FC er eitt af sterkari liðum MLS deildarinnar en framherjinn frá Gabon gæti bratt haldið þangað. Félagaskiptaglugginn í Bandaríkjunum er opinn til 24 apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“