fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Fyrrum stjarna óþekkjanleg í dag og veit af því – ,,Stundum gaman að hlusta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum stjarnan Brian McClair er óþekkjanleg í dag en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður Manchester United.

McClair er goðsögn Man Utd en hann spilaði með liðinu frá 1987 til 1998 og spilaði yfir 350 deildarleiki og skoraði 88 mörk.

McClair lagði skóna á hilluna eftir dvöl hjá Motherwell árið 1998 en hann er skoskur og var hluti af landsliðinu.

McClair hefur haft hægt um sig undanfarin ár og vegna þess lendir hann oft í ansi vandræðalegum og skemmtilegum umræðum um sjálfan sig.

,,Það gerist mun oftar en ég hefði ímyndað mér, sérstaklega því ég er að vaxa þetta gráa sem kemur úr andlitinu á mér,“ sagði McClair um að vera óþekkjanlegur á meðal fólks.

,,Það er stundum gaman að hlusta. Stundum hef ég verið hluti af samræðum þegar nafnið mitt kemur upp og þeir hafa ekki hugmynd um að ég sé umræðuefnið sem er mjög skrítið.“

,,Ef þeir spyrja mig hvort ég sé Brian McClair þá svara ég að ég hafi verið það á sínum tíma sem ruglar í mörgum. Hvernig varstu hann? Hver ertu í dag og hvað ertu í dag?“


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar