fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe mun fara í sögubækurnar sem ein verstu kaup í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Pepe skrifaði undir hjá Arsenal árið 2019 fyrir metfé og kostaði 72 milljónir punda eftir dvöl hjá Lille.

Pepe skoraði 16 mörk í 80 deildarleikjum fyrir Arsenal en hann náði aldrei að sanna sig almennilega á Englandi.

Vængmaðurinn hefur nú tjáð sig um tíma sinn hjá Arsenal en hann er í dag á láni hjá Nice í Frakklandi.

,,Ég náði að þroskast á tíma mínum á Englandi. Ég varð eldri, ég eignaðist börn svo ég þroskaðist mikið,“ sagði Pepe.

,,Ég á góðar minningar þaðan og svo einnig minningar sem eru ekki eins góðar. Þetta hjálpar mér í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2