fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe mun fara í sögubækurnar sem ein verstu kaup í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Pepe skrifaði undir hjá Arsenal árið 2019 fyrir metfé og kostaði 72 milljónir punda eftir dvöl hjá Lille.

Pepe skoraði 16 mörk í 80 deildarleikjum fyrir Arsenal en hann náði aldrei að sanna sig almennilega á Englandi.

Vængmaðurinn hefur nú tjáð sig um tíma sinn hjá Arsenal en hann er í dag á láni hjá Nice í Frakklandi.

,,Ég náði að þroskast á tíma mínum á Englandi. Ég varð eldri, ég eignaðist börn svo ég þroskaðist mikið,“ sagði Pepe.

,,Ég á góðar minningar þaðan og svo einnig minningar sem eru ekki eins góðar. Þetta hjálpar mér í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað