fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 17:01

Neves

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool fékk skell í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Wolves á Molineaux vellinum.

Liverpool hefur ekki spilað vel í vetur og það varð engin breyting á því í kvöld í slæmu 3-0 tapi.

Wolves skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og eitt í þeim seinni en eitt af þeim var sjálfsmark Joel Matip.

Á sama tíma vann Manchester United lið Crystal Palace 2-1 þar sem miðjumaðurinn Casemiro sá rautt.

Leicester City var í stuði gegn Aston Villa og skoraði fjögur mörk og vann 4-2 sigur eftir að hafa lent tvisvar undir.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Manchester United 2 – 1 Crystal Palace
1-0 Bruno Fernandes(‘7, víti)
2-0 Marcus Rashford(’62)
2-1 Jeffrey Schlupp(’76)

Wolves 3 – 0 Liverpool
1-0 Joel Matip (‘5, sjálfsmark)
2-0 Craig Dawson(’12)
3-0 Ruben Neves(’71)

Aston Villa 2 – 4 Leicester City
1-0 Ollie Watkins(‘9)
1-1 James Maddison(’11)
2-1 Harry Souttar(’32, sjálfsmark)
2-2 Kelechi Iheanacho(’41)
2-3 Tete(’45)
2-4 Dennis Praet(’79)

Brentford 3 – 0 Southampton
1-0 Ben Mee(’41)
2-0 Bryan Mbeumo(’44)
3-0 Mathias Jensen(’80)

Brighton 1 – 0 Bournemouth
1-0 Kaoru Mitoma(’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn