fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Nottingham Forest og Atletico Madrid ná samkomulagi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 08:53

Felipe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest hefur náð samkomulagi við Atletico Madrid um kaupverð á Felipe. Það er Sky Sports sem greinir frá þessu.

Ekki er gefið upp nákvæmlega hvað nýliðarnir borga Atletico en sagt er að það sé mjög gott verð fyrir þá. Leikmaðurinn er 33 ára og rennur samningur hans út í sumar.

Það er búist við því að Felipe fljúgi til Englands síðar í dag. Þar mun hann fara í læknisskoðun og skrifa undir samning.

Felipe hefur verið á mála hjá Atletico síðan 2019. Hann varð Spánarmeistari með liðinu vorið 2021.

Kappinn á tvo A-landsleiki að baki fyrir Brasilíu.

Forest fékk samkeppni frá Bayer Leverkusen en forráðamenn félagsins telja kapphlaupið um Felipe unnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið