fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Kane þarf bara eitt mark til viðbótar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 15:00

Harry Kane fagnar marki sínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, þarf aðeins eitt mark til viðbótar til að verða markahæsti leikmaður í sögu félagsins.

Kane er einn öflugasti markaskorari heims en hann hefur gert 266 mörk í 415 leikjum fyrir Tottenham.

Það þýðir að Kane er búinn að jafna met Jimmy Greaves sem skoraði 266 mörk í 379 leikjum á sínum tíma.

Það er langt síðan Kane náði öðru sætinu en í þriðja sæti er Bobby Smith með 208 mörk í 317 leikjum.

Aðeins einn annar núverandi leikmaður Tottenham kemst á topp 20 listann en það er Heung Min Son sem er í sjöunda sæti með 139 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli