fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ronaldo leitar enn að sínu fyrsta marki – Al-Nassr úr leik

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 20:27

Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og liðsfélagar hans í sádi-arabíska liðinu Al-Nassr þurftu að sætta sig við að detta út í undanúrslitum Saudi Super Cup þar í landi eftir 3-1 tap gegn Al-Ittihad.

Þetta var annar leikur Ronaldo fyrir Al-Nassr en hann á enn eftir að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið.

Al-Nassr var mun meira með boltann í leiknum gegn Al-Ittihad en fengu hins vegar þrjú mörk á sig og þar lá munurinn.

Ronaldo spilaði allan leikinn fyrir Al-Nassr og bar fyrirliðabandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“