Systir knattspyrnustjörnunnar Neymar, Rafaella, er heimsfræg eins og bróðir sinn og með milljónir fylgjenda á Instagram.
Nýjasta mynd hennar á Instagram hefur vakið mikla athygli. Þar er hún með næstum sex milljónir fylgjenda.
Eins og flestir vita er Neymar leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. Hann er ein stærsta stjarna liðsins.
Neymar er þrítugur og hefur farið á kostum á þessari leiktíð. Hann hefur skorað ellefu mörk og lagt upp tíu í Ligue 1.
Færstu Rafaellu má sjá hér að neðan.