Það verður líf og fjör á Anfield í hádeginu á morgun þegar Liverpool tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.
Bæði lið stefndu á titilbaráttu en um mitt mót eru bæði lið í klípu um mðja deild.
Hvorugt liðið má við því að tapa og verður áhugavert að sjá hvernig leikurinn spilast á Anfield.
Líkleg byrjunarlið eru hér að neðan.
Liverpool: Alisson; Alexander-Arnold, Matip, Konate, Robertson; Elliott, Fabinho, Thiago; Salah, Nunez, Gakpo
Chelsea: Kepa; Chalobah, Badiashile, Silva, Hall; Kovacic, Jorginho, Gallagher; Ziyech, Aubameyang, Mount