fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Varar félaga sinn við því að fara til Chelsea – Var þar sjálfur og hlutirnir gengu alls ekki upp

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner, leikmaður RB Leipzig, hefur varað liðsfélaga sinn Christopher Nkunku við að ganga í raðir Chelsea.

Talið er að Nkunku muni ganga í raðir Chelsea á þessu ári en félagið er í leit að langtímalausn í sókninni.

Werner þekkir það vel að spila fyrir Chelsea en hann var þar 2020 til 2022 en var svo seldur aftur til Leipzig.

Þjóðverjinn skoraði aðeins tíu mörk í 56 deildarleikjum og varar Nkunku við því að það sé ekki eins að spila fyrir Leipzig og enska stórliðið.

,,Ég var ekki lengur hluti af plönum stjórans. Þú þarft að sætta þig við það og halda áfram,“ sagði Werner.

,,Ég get tjáð Nkunku um neikvæðu hlutina og þá jákvæðu, ef hann ákveður að fara. Hjá félagi eins og Chelsea þá spilarðu ekki eins og hjá RB Leipzig því það er mun meiri samkeppni.“

,,Þetta snýst ekki bara um íþróttalegu hliðina heldur einnig þá andlegu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Í gær

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Í gær

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“