fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Þurftu að biðjast afsökunar eftir að kynferðisleg óhljóð heyrðust í beinni – Tekur fulla ábyrgð og birti stoltur myndband

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skondið atvik átti sér stað í kvöld á BBC er rætt var um leik Wolves og Liverpool í enska bikarnum.

Óhljóð heyrðust í beinni útsendingu BBC sem þurfti að biðjast afsökunar og virtist enginn skilja hvað væri í gangi.

Prakkari og YouTuber að nafni Daniel Jarvis er búinn að taka ábyrgð á gjörðum sínum og segist hafa verið sá seki.

Jarvis eða Jarvo69 er búinn að birta myndband á YouTube rás sína þar sem hann fer yfir hvernig hrekkurinn fór fram.

Óhljóðin voru kynferðisleg og hefur Jarvis fengið töluverða gagnrýni enda var mörgum brugðið.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta