fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ronaldo og frú sýna hvernig lífið er að fara með þau í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 08:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, Georgina og börnin þeirra fimm eru að aðlagast nýju lífi í Riyadh í Sádí Arabíu.

Ronaldo skrifaði undir hjá Al Nassr þar í landi á dögunum og varð í kjölfarið launahæsti íþróttamaður í heimi.

Ronaldo og frú fóru með börnin í skemmtigarð í Riyadh í gær þar sem lífið virðist hafa leikið við mannskapinn.

Ronaldo og frú virtust skemmta sér vel á höfrunga sýningu en það var líka mikið stuð á börunum sem hittu Disney karaktera.

Þessi fjölskylda byrjaði á að búa saman á Spáni, síðan var farið til Ítalíu og þaðan til Englands. Nú prufa þau nýtt líf í Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta