Blikar lögðu nágranna sína í HK með öruggum hætti 4:1 í öðrum leik í Þungavigtarbikarnum um helgina.
HK komst yfir í leiknum en þeir Tómas Orri Róbertsson og Patrik Johannesson sem tryggðu sigurinn í síðari hálfleik með tveimur mörkum hvor.
Klæmint Olsen framherjinn er á láni frá NSÍ Runavík í Færeyjum spilaði sinn fyrsta leik fyrir Blika.
Mörkin úr leiknum eru hér að neðan.