fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ítalía: Skoruðu átta mörk í viðureign í efstu deild

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 20:43

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atalanta vann ótrúlegan sigur í ítölsku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Salernitana.

Atalanta var í miklu stuði á heimavelli sínum og skoraði heil átta mörk gegn tveimur frá andstæðingnum.

Ademola Lookman átti góðan leik fyrir Atalanta en hann skoraði tvö mörk og lagði upp annað á félaga sinn Ederson.

Síðar um kvöldið unnu Jose Mourinho og hans menn í Roma flottan heimasigur á liði Fiorentina.

Roma vann 2-0 sigur og er með 34 stig í sjöunda sætinu, jafn mörg stig og Lazio sem situr í því fimmta.

Lazio vann fyrr í dag lið Sassuolo á útivelli 2-0 og er með jafn mörg stig og bæði Roma og Atalanta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta