fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Keyrði fullur og virðist ekki fá að taka þátt í næsta leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 17:34

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur gefið í skyn að Joelinton verði ekki með liðinu á morgun gegn Fulham.

Newcastle er komið í toppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á Joelinton að halda sem hefur verið frábær á tímabilinu.

Brasilíumaðurinn var hins vegar stöðvaður drukkinn við stýri í vikunni og mætir fyrir dómara þann 26. janúar.

Talið er góður möguleiki á því að Joelinton verði refsað og að hann spili ekki leikinn gegn Fulham.

,,Þetta kom verulega á óvart og staðan er mjög erfið. Joe sér mjög eftir þessu og var miður sín á fimmtudaginn, ég held hann átti sig á hversu alvarleg staðan er,“ sagði Howe.

,,Ég get ekki farið út í mörg smáatriði en hann veit af sinni ábyrgð. Við erum hér til að styðja hann en við skiljum líka stöðu félagsins og hversu alvarlegt þetta mál er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta