fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Keyrði fullur og virðist ekki fá að taka þátt í næsta leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 17:34

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur gefið í skyn að Joelinton verði ekki með liðinu á morgun gegn Fulham.

Newcastle er komið í toppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á Joelinton að halda sem hefur verið frábær á tímabilinu.

Brasilíumaðurinn var hins vegar stöðvaður drukkinn við stýri í vikunni og mætir fyrir dómara þann 26. janúar.

Talið er góður möguleiki á því að Joelinton verði refsað og að hann spili ekki leikinn gegn Fulham.

,,Þetta kom verulega á óvart og staðan er mjög erfið. Joe sér mjög eftir þessu og var miður sín á fimmtudaginn, ég held hann átti sig á hversu alvarleg staðan er,“ sagði Howe.

,,Ég get ekki farið út í mörg smáatriði en hann veit af sinni ábyrgð. Við erum hér til að styðja hann en við skiljum líka stöðu félagsins og hversu alvarlegt þetta mál er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea