fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Er með fullkomna liðið fyrir Neymar – PSG getur fengið eitthvað til baka

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 15:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Rivaldo hefur nefnt það félag sem Neymar ætti að semja við ef hann yfirgefur Paris Saint-Germain í sumar.

Líkur eru á að PSG reyni að selja þennan 30 ára gamla leikmann í sumar en hann varð sá dýrasti í sögunni er hann kom til félagsins árið 2017.

Neymar verður 31 árs gamall í febrúar og er Rivaldo á því máli að Manchester City á Englandi myndi henta honum best.

,,Ég sé þetta ekki gerast í þessum glugga en í sumar á PSG möguleika á að fá eitthvað til baka og það opnar dyrnar fyrir Neymar,“ sagði Rivaldo.

,,Ég trúi að Manchester City væri fullkomið félag fyrir hann því hann hefur meiri líkur á að ná árangri þar.“

,,Hann myndi spila í mjög sóknarsinnuðu liði sem spilar frábæran fótbolta undir Pep Guardiola.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist