fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Reykjavíkurmótin rúlla af stað

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurmót meistaraflokka karla og kvenna fara af stað á fimmtudag og föstudag.

Fyrsti leikur í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla fer af stað á fimmtudag með tveimur leikjum. Valur og Fjölnir mætast á Origovellinum og Leiknir R. og Fram mætast á Domusnovavellinum. Báðir leikirnir hefjast kl. 17:30.

Fyrsti leikur í Reykjavíkurmóti meistarflokks kvenna hefst á föstudag með þremur leikjum. Valur og Fram mætast á Origovellinum kl. 17:30, Víkingur R. og Fylkir mætast á Víkingsvelli kl. 19:00 og KR og Fjölnir mætast í Egilshöll kl. 20:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu